Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt byrjunarlið liðsins gegn Færeyjum.
U19 karla gerði 2-2 jafntefli gegn U21 ára liði Færeyja.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Færeyjum.
Breytingar hafa verið gerðar á fjórum leikjum í Pepsi Max deild karla vegna landsleikja A karla 4. og 8. júní.
A landslið karla æfði í dag, fimmtudag, á Tórsvelli í Færeyjum, en Færeyjar og Ísland mætast Þórshöfn í vináttuleik á föstudagskvöld. Leikurinn hefst...
U19 karla mætir U21 árs liði Færeyja í dag í vináttuleik, en leikið er í Svangaskarði.
Aga- og úrskurðarnefnd hefur sektað Völsung vegna opinberra ummæla forráðamanns/stuðningsmanns Völsungs í tengslum við leik Hauka og Völsungs í 2...
Dregið hefur verið í 8 liða úrslit Mjólkurbikars kvenna, en drátturinn var sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og á Vísi.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið 32 leikmenn frá 17 félögum sem tekur þátt í æfingum á Selfossi 14.-17. júní.
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið 23 leikmenn sem taka þátt í tveimur vináttuleikjum gegn Írlandi.
KSÍ og Þórður Þórðarson landsliðsþjálfari U19 kvenna hafa komist að samkomulagi um starfslok hans með U19 liðið. Þórður stýrir liðinu út júnímánuð.
Íslenska útgáfan af knattspyrnulögunum 2021/22 er nú aðgengileg á vef KSÍ.
.