Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir liði Eistland í vináttulandsleik í dag. Leikurinn fer fram...
Stelpurnar í U17 kvenna byrjuðu undankeppni EM á besta máta í gær þegar þær lögðu Slóveníu 3:0 Í Evrópukeppni U17 kvenna en riðillinn er haldinn í...
Eins og öllum er kunnugt er leikur Íslands og Noregs í undankeppni HM í kvöld kl. 18:45 á Laugardalsvelli. Miðasala á leikinn gengur mjög vel og má...
Aga-og úrskurðarnefnd KSÍ hefur úrskurðað í máli Keflavíkur gegn Breiðabliki í 3. flokki karla B liða vegna ólöglega skipaðs liðs hjá Breiðabliki...
Strákarnir í U19 liðinu unnu í dag öruggan sigur á jafnöldrum sínum frá Eistlandi. Lokatölur urðu 4 - 0 fyrir Ísland eftir að staðan í leikhléi hafði...
Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur tilkynnt æfingahóp leikmanna sem fæddir eru árið 1998. Hópurinn kemur saman á æfingar helgina...
Lars Lagerbäck hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Norðmönnum á Laugardalsvelli kl. 18:45 í kvöld. Fólk streymir á völlinn enda skartar...
Framundan eru tveir vináttulandsleikir hjá U19 karla gegn jafnöldrum þeirra frá Eistlandi. Fyrri leikurinn er á morgun, föstudaginn 7. september, á...
Það styttist í stórleik Íslands og Noregs í undankeppni HM 2014 en leikið verður á Laugardalsvelli, föstudaginn 7. september kl. 18:45. Tólfan...
Knattspyrnudeild Breiðabliks leitar að þjálfurum fyrir yngri flokka félagsins. Um er að ræða stöður í 5. flokki, 4. flokki og 3. flokki karla og...
Í samræmi við starfsreglur nefndarinnar ákvað Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ á fundi sínum 4. september 2012 að áminna Guðmund Steinarsson vegna ummæla...
Kristinn Jakobsson mun dæma leik Svartfjallalands og Póllands í undankeppni HM 2014 en leikið verður í Podgorica í Svartfjallalandi á föstudaginn...
.