67. ársþing KSÍ verður haldið á Hilton Nordica Hótel, laugardaginn 9. febrúar næstkomandi. Sambandsaðilar eru beðnir um að kynna sér eftirfarandi...
Knattspyrnusambönd Íslands og Danmerkur hafa komist að samkomulagi um að kvennalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik í Danmörku 20. júní. Þetta...
Knattspyrnusambönd Íslands og Wales hafa komist að samkomulagi um að U21 karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik 6. febrúar næstkomandi. Leikið...
Á fundi stjórnar KSÍ sem fram fór á Selfossi, 13. desember, voru samþykktar nokkrar reglugerðarbreytingar og einnig samþykkt ný reglugerð um 5 manna...
Þorlákur Árnason hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari U17 karla og tekur við af Gunnari Guðmundssyni. Þorlákur hefur m.a. þjálfað meistaraflokka...
Algarvemótið fer fram dagana 6. - 13. mars en þar mætast flest af sterkustu kvennalandsliðum heims. Tólf landslið taka þátt í mótinu en átta sterkustu...
Á heimasíðunni má finna uppfærða íslenska útgáfu af knattspyrnulögum FIFA 2012/2013. Lögin eru með skýringarmyndum og þar má einnig finna túlkun...
Knattspyrnusambönd Íslands og Skotlands hafa komist að samkomulagi um að kvennalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik á Laugardalsvelli...
Framundan eru úrtaksæfingar hjá U17 og U19 karla og fara æfingarnar fram um komandi helgi í Kórnum og Egilshöll. Landsliðsþjálfararnir, Gunnar...
Á nýjum styrkleikalista FIFA kvenna, sem út kom í morgun, er Ísland í 15. sæti og fer upp um eitt sæti frá því að listinn var birtur síðast...
Á aðalfundi Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands útnefndi félagið þjálfara ársins á efstu deildum karla og kvenna. Heimir Guðjónsson þjálfari...
Á þriðjudag var fundað með leyfisfulltrúum félaga sem undirgangast leyfisferlið fyrir keppnistímabilið 2013. Fundurinn, sem er árviss viðburður...
.