• þri. 05. mar. 2013
  • Fræðsla

Málþing um hagræðingu úrslita - Frestað vegna ófærðar

Malthing-um-hagraedingu-urslita
Malthing-um-hagraedingu-urslita

Vegna eftirspurnar verður boðið upp á fjarfund fyrir þá sem eiga um langan veg að fara á málþingið um hagræðingu úrslita, miðvikudaginn 6. mars.

Hægt er tengjast fundinum með því að fara inn á slóðina https://fundur.thekking.is/startcenter/ hálftíma áður en fundur hefst.

Kl. 11.30 á fundardegi verður ykkur sent lykilorð í tölvupósti sem þið setjið í "Join session" og skrifið nafnið ykkar í línuna fyrir neðan.

Að lokum veljið þið "Join now".

Þá ættuð þið að hafa tengst fundinum sem hefst kl. 12:00 og er áætlað að hann verði til 14:00.

Nauðsynlegt er að skrá sig á phs@getspa.is og senda nafn og netfang með skráningunni. Lykilorðið verður sent til ykkar með tölvupósti hálftíma áður en fundur hefst og einnig birt hér á heimasíðunni.

Þeir sem ætla að mæta á málþingið sjálft í höfuðstöðvum KSÍ eru beðnir um að skrá sig á phs@getspa.is í síðasta lagi þriðjudaginn 5. mars.

Auglýsing um málþingið