Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir seinni leik liðsins gegn Sviss.
Sex vikna fótboltafitness námskeið fyrir fullorðna hefst í Mosfellsbæ 3. mars.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp fyrir úrtaksæfingar 7.-9. mars.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum dagana 7.-9. mars.
Jafnréttisverðlaun KSÍ fyrir árið 2021 hljóta Berglind Ingvarsdóttir og Þorbjörg Helga Ólafsdóttir fyrir fótboltaspjöld kvennalandsliðsins.
Grasrótarverðlaun KSÍ fyrir árið 2021 í flokknum Grasrótarpersóna ársins hlýtur Margrét Brandsdóttir fyrir brautryðjendastarf í þjálfun yngri flokka...