Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ fimmtudaginn 3. mars kl. 17:30. Ókeypis aðgangur er á námskeiðið, sem stendur yfir í um...
Íslensk knattspyrna stendur með Úkraínu og hvetur Rússa til að hætta árásum og draga herlið sitt til baka tafarlaust.
Lúðvík Gunnarsson, yfirmaður Hæfileikamótun N1 og KSÍ, hefur boðað leikmenn til æfinga í Hæfileikamótun N1 og KSÍ 4. mars á Austurlandi.
Lúðvík Gunnarsson, yfirmaður Hæfileikamótun N1 og KSÍ, hefur boðað 24 leikmenn til æfinga í Hæfileikamótun N1 og KSÍ 3. mars.
76. ársþingi KSÍ er lokið, en það fór að þessu sinni fram á Ásvöllum í Hafnarfirði.
U16 kvenna tapaði síðari vináttuleik sínum gegn Sviss 1-4, en leikið var í Miðgarði.