ÍSÍ hefur sent frá sér leiðbeiningar vegna áhorfenda á íþróttaviðburðum. Ekki er um neina breytingu að ræða á reglum sem snúa að áhorfendum og þegar...
Dregið hefur verið í undanúrslit í Mjólkurbikars karla og kvenna, en drátturinn fór fram í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur kynnt hóp liðsins fyrir leikina gegn Lettlandi og Svíþjóð.
Úrvalsdeildin í eFótbolta fór af stað á miðvikudag með tveimur leikjum.
Lúðvík Gunnarsson, yfirmaður Hæfileikamótunar N1 og KSÍ, hefur valið hóp drengja á Hæfileikamót N1 og KSÍ sem fram fer í Egilshöll dagana...
Dregið verður í undanúrslit Mjólkurbikars karla og kvenna á fimmtudag í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.