Rétt er að árétta að á meðan í gildi eru fjöldatakmarkanir sem miða við færri en 500 (fimm hundruð) áhorfendur á hverju svæði/rými gilda...
Ísland tapaði 1-5 gegn Belgíu í öðrum leik liðsins í Þjóðadeild UEFA. Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði mark Íslands.
Breytingar hafa verið gerðar á reglum KSÍ um sóttvarnir vegna Covid-19 annars vegar og reglugerð KSÍ um knattspyrnumót hins vegar.
Erik Hamrén, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Belgíu.
Vegna áhorfendabanns á heimaleikjum íslenska kvennalandsliðsins í september geta þeir sem keyptu mótsmiða á alla leiki íslenska kvennalandsliðsins...
A landslið karla mætir Belgíu í A-deild Þjóðadeildar UEFA á Koning Boudewijn leikvanginum í Brussel á þriðjudag. Leikurinn hefst kl. 18:45 að...