Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum 3. september tillögu frá mótanefnd sem heimilar að undanúrslit í Mjólkurbikar séu leikin á hlutlausum völlum þar...
2241. fundur stjórnar Knattspyrnusambands Íslands var haldinn fimmtudaginn 3. september 2020 á skrifstofu KSÍ á Laugardalsvelli og hófst kl. 16:00. ...
Mótanefnd KSÍ hefur ákveðið nýja leikdaga fyrir leiki KR sem frestuðust vegna sóttkvíar leikmanna KR.
Ísland tapaði 0-1 fyrir Englandi í fyrsta leik liðsins í Þjóðadeild UEFA.
Erik Hamrén, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt byrjunarlið liðsins fyrir leikinn í dag gegn Englandi.
Skilyrðin eru að 1 metra reglan gildi milli einstaklinga sem ekki eru í nánum tengslum og að ekki séu nema 200 manns að hámarki í hverju rými/hólfi.