• fös. 02. ágú. 2002
  • Landslið

NM U17 karla - Finnar mótherjarnir í dag

Ísland mætir Finnum á Norðurlandamóti U17 landsliða karla í Luleå í dag og hefst leikurinn kl. 16:00 að íslenskum tíma. Sigri Ísland í dag leikur liðið til úrslita á mótinu. Byrjunarlið Íslands er óbreytt frá fyrri leikjum. Leikjaniðurröðun og riðlaskiptingu má skoða í valmyndinni hér til vinstri, undir Mótamál / Mót.

Lið Íslands í dag (4-5-1):

Markvörður: Jóhann Ólafur Sigurðsson.

Varnarmenn: Sigurbjörn Ingimundarson, Kristján Hauksson, Kristinn Darri Röðulsson, Kjartan Ágúst Breiðdal.

Tengiliðir: Ingólfur Þórarinsson, Ágúst Örlaugur Magnússon, Ragnar Sigurðsson, Hilmar T. Arnarsson, Hafþór Æ. Vilhjálmsson.

Framherji: Hjálmar Þórarinsson (fyrirliði).

Hópurinn | Dagskrá