• þri. 20. apr. 2004
  • Landslið

U19 kvenna - Fjögurra marka sigur í fyrsta leik

U19 landslið kvenna sigraði Ungverja 4-0 í fyrsta leik sínum í milliriðli EM, sem fram fer í Póllandi. Leikurinn var opinn og afar fjörugur og fjölmörg dauðafæri voru á báða bóga. Smellið hér að neðan til að skoða leikskýrsluna. Næsti leikur liðsins er á fimmtudag gegn Pólverjum.

Leikskýrslan