• mið. 13. okt. 2004
  • Landslið

Eiður stefnir hraðbyri á markametið

Mark Eiðs Smára gegn Svíum var hans 13. fyrir A-landsliðið og hefur hann nú skorað einu marki færra en faðir sinn, Arnór Guðjohnsen, og Ríkharður Daðason. Þeir félagar eru jafnir á eftir Skagamanninum Ríkharði Jónssyni sem gerði 17 mörk á sínum tíma, en hann er einmitt afi Ríkharðs Daðasonar. Þórður Guðjónsson hefur líkt og Eiður skorað 13 mörk.