• mán. 06. jún. 2005
  • Landslið

Landsliðshópurinn gegn Möltu

Heiðar Helguson
heidar_helguson

Landsliðshópurinn er nokkuð breyttur frá þeim sem upprunalega var valinn í leikina tvo gegn Ungverjalandi og Möltu.  Heiðar Helguson tók út leikbann gegn Ungverjalandi, en kemur inn í hópinn fyrir leikinn á miðvikudag.

Auðun Helgason og Bjarni Ólafur Eiríksson komu inn í hópinn eftir leikinn gegn Ungverjum á laugardag þegar ljóst var að Pétur Marteinsson væri meiddur og að þeir Ólafur Örn Bjarnason, Kristján Örn Sigurðsson og Indriði Sigurðsson væru í leikbanni gegn Möltu.

Þá var Helgi Valur Daníelsson valinn í hópinn vegna meiðsla Hjálmars Jónssonar.

Landsliðshópurinn

Nafn

FL

FM

FLF

Félag

Árni Gautur Arason

45

 

4

Vålerenga IF

Kristján Finnbogason

19

 

1

KR

Brynjar Björn Gunnarsson

49

3

 

Watford FC

Arnar Þór Viðarsson

37

 

 

KSC Lokeren OV

Eiður Smári Guðjohnsen

35

14

13

Chelsea FC

Heiðar Helguson

34

5

 

Watford FC

Tryggvi Guðmundsson

34

9

2

FH

Auðun Helgason

29

1

 

FH

Gylfi Einarsson

19

1

 

Leeds United AFC

Veigar Páll Gunnarsson

9

 

 

Stabæk IF

Stefán Gíslason

5

 

 

SFK Lyn

Grétar Rafn Steinsson

4

1

 

BSC Young Boys

Gunnar Heiðar Þorvaldsson

2

 

 

Halmstad BK

Kári Árnason

2

 

 

Djurgårdens IF

Helgi Valur Daníelsson

1

 

 

Fylkir

Haraldur Freyr Guðmundsson

1

 

 

Aalesunds FK

Jóhannes Þór Harðarson

0

 

 

IK Start

Bjarni Ólafur Eiríksson

0

 

 

Valur