• þri. 07. jún. 2005
  • Landslið

Byrjunarlið U19 karla gegn Svíum

Heiðar Geir Júlíusson er í framlínu íslenska liðsins
heidargeir2004

Guðni Kjartansson hefur valið byrjunarlið Íslands fyrir vináttulandsleik U19 landsliða karla í Grindavík í dag.  Leikurinn hefst kl. 15:00 og er aðgangur ókeypis.

Byrjunarlið Íslands (4-4-2):

Markvörður - Atli Jónasson

Hægri bakvörður - Arnaldur Smári Stefánsson

Vinstri bakvörður - Ari Freyr Skúlason

Miðverðir - Guðmann Þórisson og Heimir Einarsson

Hægri útherji - Arnór Smárason

Vinstri útherji - Gunnar Kristjánsson

Tengiliðir - Theodór Elmar Bjarnason (fyrirliði) og Bjarni Þór Viðarsson

Framherjar - Heiðar Geir Júlíusson (mynd fengin að láni frá fram.is) og Rúrik Gíslason

Varamenn:

Þórður Ingason (M), Agnar Bragi Magnússon, Joaquin Páll Palomares, Arnar Már Guðjónsson, Kristján Ari Halldórsson, Pétur Pétursson og Haukur Páll Sigurðsson.

 

Liðin mætast aftur í Sandgerði á fimmtudag kl. 12:00.