• mið. 18. jan. 2006
  • Landslið

Æfingar U17 og U19 kvenna 21. og 22. janúar

U17 landslið kvenna 2004
U17kv2004-0008

Rúmlega 50 leikmenn hafa verið boðaðir á æfingar U17 og U19 landsliða kvenna um næstu helgi, dagana 21. og 22. janúar. U19 liðið æfir á Fylkisvelli og í Egilshöll, en U17 í Fífunni og Reykjaneshöll.

Breiðablik á flesta fulltrúa á meðal leikmanna í æfingahópunum tveimur, alls 11 talsins. U19 liðið æfir á Fylkisvelli og í Egilshöll, en U17 í Fífunni og Reykjaneshöll.

Æfingahópur U17 kvenna

Æfingahópur U19 kvenna