• mið. 22. okt. 2008
  • Landslið

Hópurinn sem heldur til Dublin

Við erum öll í íslenska landsliðinu!
ahorfendur-11

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur valið 18 leikmenn er halda til Írlands á morgun til að leika í umspili fyrir úrslitakeppni EM 2009.  Leikið verður á Richmond Park, sunnudaginn 26. október kl. 15:00.  Seinni leikurinn fer fram á Laugardalsvelli, fimmtudaginn 30. október kl. 18:10.

Sigurvegari úr þessum viðureignum mun tryggja sér sæti í úrslitakeppni EM kvenna sem fram fer í Finnlandi 2009.

Hópurinn