• mið. 08. maí 2019
  • Landslið
  • U16 kvenna

U16 kvenna - Stelpurnar mæta Makedóníu á fimmtudaginn

U16 ára landslið kvenna mætir Makedóníu á fimmtudaginn í öðrum leik sínum á UEFA Development Tournament, en leikið er í Króatíu.

Þær léku gegn Búlgaríu í fyrsta leiknum og unnu hann 6-0 með þremur mörkum frá Hildigunni Ýr Benediktsdóttur, tveimur frá Hildi Lilju Ágútsdóttur og svo skoraði Aníta Ýr Þorvaldsdóttir eitt mark.

Leikurinn á fimmtudaginn hefst kl. 09:00 að íslenskum tíma og fer fram á Stadium Lucko.

Hægt verður að fylgjast með beinni lýsingu frá leiknum á facebook síðu KSÍ

Facebook síða KSÍ

Byrjunarlið Íslands

Elma Karen Gunnarsdóttir (M)

Viktoría Diljá Halldórsdóttir

Mikaela Nótt Pétursdóttir

Hildur Björk Búadóttir (F)

Sædís Rún Heiðarsdóttir

Sara Dögg Ásþórsdóttir

Hildur Lilja Ágústsdóttir

Amanda Jacobsen Andradóttir

Jakobína Hjörvarsdóttir

Andrea Rut Bjarnadóttir

Snædís María Jörundsdóttir