• fim. 14. júl. 2022
  • Landslið
  • A kvenna
  • EM 2022

Ertu að fara á leikinn í Manchester í dag fimmtudag?

Skilaboð til þeirra sem eru að fara á leik Ítalíu og Íslands í Manchester á fimmtudag:

  • Vegna hitabylgjunnar sem nú gengu yfir England verður hverjum vallargesti heimilt að taka með sér eina gegnsæja og einnota vatnsflösku (allt að 500 ml).  Tapparnir verða teknir af flöskunum við innganginn.
  • Verið örugglega búin að sækja UEFA Mobile Tickets appið og sækja miðana áður en haldið er á leikvanginn.  Mætið tímanlega.
  • Töskur og pokar sem eru stærri en A4 blað (210x297mm) eru ekki leyfðar inn á leikvanginn. Leggðu töskuna þína á A4 blað til að kanna stærðina ef þú ert í vafa.
  • Manchester Fan Party í Piccadilly Gardens er opið 11:00 – 16:00 á leikdag, ókeypis aðgangur.
  • Það er ekki hægt að greiða með reiðufé á leikvanginu (veitingar, varningur, o.s.frv.), eingöngu er hægt að greiða með snertilausum leiðum (kort eða sími).

Allt um EM 2022