• mán. 18. des. 2023
  • Landslið

Æfingar og verkefni yngri landsliða 2024

Það verður nóg um að vera hjá yngri landsliðum Íslands í knattspyrnu á komandi ári.  Hér að neðan má sjá yfirlit æfinga og verkefna hjá yngri landsliðunum fyrstu fjóra mánuði ársins 2024.