Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn sem mætir Norður Írlandi og Spáni í undankeppni EM 2019. Leikirnir fara báðir...
U19 ára lið kvenna vann 4-0 sigur gegn Armeníu í undankeppni EM 2019, en leikið er í Armeníu. Það voru þær Eva Rut Ásþórsdóttir, með tvö mörk, Bergdís...
Miðasala á leik Íslands og Sviss í Þjóðadeild UEFA 15. október er í fullum gangi á tix.is. Um er að ræða gríðarlega mikilvægan leik, en sigur í honum...
A landslið karla leikur vináttuleik gegn Katar 19. nóvember, en leikið verður í Eupen í Belgíu. Ísland leikur því tvo leiki í Belgíu í nóvember, en...
U19 ára landslið kvenna mætir Armeníu á föstudaginn í undankeppni EM 2019, en leikið er í Armeníu. Leikurinn hefst klukkan 08:00 að íslenskum tíma.
U19 ára landslið kvenna vann góðan 2-1 sigur gegn Wales í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2019, en leikið er í Armeníu. Það voru þær Hlín...
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið fyrri æfingahópinn fyrir Suðvesturland og æfir hann dagana 12.-13. október.
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið fyrri æfingahóp liðsins fyrir Suðvesturland og fara æfingarnar fram 12.-13. október.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hópinn sem tekur þátt í undankeppni EM 2019, en riðillinn fer fram í Bosníu og...
U19 ára lið kvenna mætir Wales á þriðjudag í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2019, en leikið er í Armeníu. Leikurinn hefst klukkan 13:00 að...
U17 ára landslið kvenna tapaði 0-2 gegn Englandi í síðasta leik liðsins í undankeppni EM 2019. Liðið endar því í öðru sæti riðilsins og er komið áfram...
Miðasala á leik Íslands og Sviss í Þjóðadeild UEFA hefst klukkan 12:00 í dag á tix.is. Leikurinn fer fram 15. október og hefst klukkan 18:45.
.