Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 ára liðs kvenna, hefur valið hópinn sem tekur þátt í milliriðli undankeppni EM 2019.
Síðastliðinn föstudag voru æfingar í Hæfileikamótun N1 og KSÍ á Suðurlandi og tóku alls 34 leikmenn þátt í æfingunum.
Á fundi stjórnar KSÍ 20. febrúar sl. voru samþykktar breytingar á reglugerð KSÍ um mannvirkjasjóð KSÍ. Reglugerðin hefur þegar verið birt á heimasíðu...
Síðasta haust réðist KSÍ í vinnslu stórrar markaðsrannsóknar með það að markmiði að vinna greiningu á aðsókn og umgjörð leikja í Pepsi-deildunum 2018...
Handbók leikja 2019 hefur nú verið gefin út, en í henni er fjallað um ýmsa þætti sem snúa að umgjörð og framkvæmd leikja - aðstöðu og þjónustu við...
Námskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ, miðvikudaginn 20. mars kl. 18:00. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson mun kenna á námskeiðinu.
Athyglisverðar breytingar voru gerðar á knattspyrnulögunum á fundi IFAB (Alþjóðanefndar knattspyrnusambanda) á dögunum. Munu þær taka gildi við upphaf...
Helgi Mikael Jónasson, dómari, og Jóhann Gunnar Guðmundsson, aðstoðardómari, dæma í milliriðli undankeppni EM 2019 hjá U17 karla, en riðillinn fer...
Bríet Bragadóttir, dómari, og Rúna Kristín Stefánsdóttir, aðstoðardómari, dæma í milliriðli undankeppni EM 2019 hjá U17 kvenna 20.-26. mars.
Knattspyrnulið Íslands á heimsleikum Special Olympics hefur hafið leik á mótinu og leikið leiki sem meta styrkleika liða. Ísland mætir síðan Arúba á...
Öll landslið Íslands eru næsta mánuðinn í verkefnum nema U19 ára lið karla og U16 ára lið kvenna. Um er að ræða 23 leiki, ásamt æfingum.
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn sem mætir Tékklandi og Katar. Um er að ræða fyrstu leiki liðsins undir stjórn...
.