Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 22.-24. febrúar.
2216. fundur stjórnar Knattspyrnusambands Íslands var haldinn fimmtudaginn 31. janúar 2019 á Laugardalsvelli og hófst kl. 12:30.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 22.-24. febrúar.
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið hjá Fylki í Fylkisheimilinu miðvikudaginn 27. febrúar kl. 17:00.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hópinn sem mætir Írlandi í tveimur leikjum hér á landi 18. og 20. febrúar.
Valur er Reykjavíkurmeistari meistaraflokks kvenna, en liðið hefur leikið frábærlega á mótinu.
Rétt í þessu lauk 73. ársþingi KSÍ sem haldið var á Hótel Nordica Reykjavík. Guðni Bergsson var þar endurkjörinn sem formaður KSÍ til næstu tveggja...
Guðjón Bjarni Hálfdánarson, Jóhann Króknes Torfason og Þóroddur Hjaltalín hafa verið kosnir í varastjórn KSÍ til eins árs.
Ásgeir Ásgeirsson, Borghildur Sigurðardóttir, Magnús Gylfason og Þorsteinn Gunnarsson hafa verið kosin í aðalstjórn KSÍ.
Guðni Bergsson hefur verið endurkjörinn sem formaður KSÍ til næstu tveggja ára með 119 atkvæðum af 147 mögulegum.
Guðrún Inga Sívertsen og Vignir Már Þormóðsson voru sæmd gullmerki ÍSÍ á ársþingi KSÍ.
Á 73. ársþingi KSÍ voru veittar viðurkenningar fyrir háttvísi í deildarkeppni. Dragostytturnar eru veittar í Pepsi-deild karla og Inkasso deildinni en...
.