Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Dómaraverðlaun KSÍ fyrir árið 2018 hlýtur ÍA. Hjá ÍA er starfandi öflugt dómarafélag, Knattspyrnudómarafélag Akraness (KDA), sem stofnað var árið 1970...
Fjölmiðlaviðurkenningu KSÍ fyrir 2018 hlýtur RÚV vegna þáttagerðar og umfjöllunar um HM 2018 og Rás 1 og Guðmundur Björn Þorbjörnsson fyrir...
FC Sækó og Þróttur R. hlutu Grasrótarverðlaun KSÍ á 73. ársþingi KSÍ.
73. ársþing KSÍ er hafið, en það er haldið á Hilton Reykjavík Nordica. Nokkrar tillögur liggja fyrir þinginu og verður fylgst með afgreiðslu þeirra...
KSÍ stóð í dag fyrir málþingi í tengslum við Ársþing KSÍ 2019 undir yfirskriftinni: Málþing um ýmis málefni sem tengjast knattspyrnunni á Íslandi.
Hæfileikamótun N1 og KSÍ er á fullri ferð um landið þessa dagana og í vikunni voru æfingar á Austur- og Vesturlandi. Að þessu sinni fóru æfingarnar...
Knattspyrnusamband Íslands mun halda tvö KSÍ IV B þjálfaranámskeið í febrúar. Annars vegar helgina 15.-17. febrúar og hins vegar helgina 22.-24...
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 16.-17. febrúar. Æfingarnar fara fram undir stjórn...
2215. fundur stjórnar Knattspyrnusambands Íslands var haldinn fimmtudaginn 31. janúar 2019 á Laugardalsvelli og hófst kl. 16:00.
Í tengslum við ársþing KSÍ boðar KSÍ til málþings um ýmis málefni sem tengjast knattspyrnunni á Íslandi. Málþingið verður sett klukkan 15:30...
Advania hefur bætt við nýrri virkni á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands sem kallast Tímaflakk. Virknin er gullkista fyrir tölfræðinörda í...
Landsdómararáðstefna fór fram á dögunum, en þar hittust landsdómarar til að undirbúa sig fyrir komandi tímabil.
.