Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið æfingahóp fyrir U21 landsleikina gegn Svíþjóð og Írlandi í október.
A landslið karla mætir Andorra í síðasta heimaleik sínum í undankeppni EM 2020 þann 14. október. Enn er hægt að kaupa miða á leikinn í gegnum Tix.is...
U21 ára landslið karla mætir Englandi þriðjudaginn 19. nóvember í æfingaleik.
Landslið Íslands verða á ferð og flugi í október og leika 17 leiki í mánuðinum. Þess má geta að leikdagur er hjá íslensku landsliði á 16 af 31 degi...
Ísland verður áfram í A deild Þjóðadeildar Evrópu, en UEFA hefur tilkynnt um breytingar á keppninni.
Þórður Þórðarson hefur gert breytingar á æfingahóp fyrir undankeppni EM 2020, en riðill Íslands fer fram hér á landi.
Sunnudaginn 29. september næstkomandi fer fram lokahóf Pepsi Max deilda karla og kvenna 2019.
Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hópinn sem leikur tvo æfingaleiki í október gegn Svíþjóð og Finnlandi.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp fyrir úrtaksæfingar 2.-4. október.
Helgina 4.-6. október verður KSÍ V þjálfaranámskeið haldið í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal.
Knattspyrnusamband Íslands stendur fyrir KSÍ I þjálfaranámskeiði helgina 4.-6. október 2019. Námskeiðið fer fram á Akureyri, n.t.t. í Boganum og Hamri...
Alls sóttu 19.393 áhorfendur leikina 90 í Pepsi Max deild kvenna í sumar, eða 215 manns á leik að meðaltali.
.