Mótanefnd KSÍ hefur fært tvo síðustu heimaleiki Fjölnis í Pepsi Max deild karla inn í Egilshöll. Leikirnir eru gegn KR og HK.
Leikur Vals og Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna hefur verið færður af föstudeginum 2. október yfir á laugardaginn 3. október.
Af óviðráðanlegum orsökum hefur mótanefnd KRR ákveðið að fresta þeim leikjum sem ekki hafa þegar farið fram í Grunnskólamóti KRR.
Mótanefnd KSÍ hefur tilkynnt um breytingar á þremur leikjum í Pepsi Max deild kvenna, leikirnir eru ÍBV-FH, Valur-Breiðablik og FH-Valur.
Heimaleikjum Gróttu og KR hefur verið víxlað í Pepsi Max deild karla.
Eftir frekara samráð við sóttvarnaryfirvöld hefur KSÍ ákveðið að leyfa áhorfendur á leikjum í öllum flokkum og á öðrum viðburðum á vegum KSÍ í samræmi...
Stjórn KSÍ hefur ákveðið að að allir leikir á vegum KSÍ fari fram án áhorfenda þar til annað verður ákveðið og nær þessi ákvörðun til leikja sem...
Að teknu tilliti til veðurspár hefur mótanefnd KSÍ ákveðið að fresta fimm leikjum í Pepsi Max deild karla sem fara áttu fram á sunnudag til mánudags.
Á fundi framkvæmdastjórnar UEFA á þriðjudag voru teknar ákvarðanir um frestanir og breytingar á mótum, m.a. á milliriðlum U19 landsliða karla og...
Íslandsmeistarar KR mæta Flora Tallinn frá Eistlandi í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA á fimmtudag. Leikurinn fer fram á Lilleküla Stadium í...
Tvær breytingar hafa verið gerðar á leikjum vegna slæmrar veðurspár í Lengjudeild karla.
Riðlakeppni 4. deildar karla lauk um helgina og því er ljóst hvaða lið mætast í 8 liða úrslitum úrslitakeppninnar.
.