• mið. 05. apr. 2006
  • Fræðsla

Hefur nú þegar heimsótt fjölmörg félög

Íslandskort
island_kort

Lúka Kostic, sem sinnir útbreiðslu- og þjálfunarverkefnum fyrir KSÍ, hefur þegar heimsótt fjölmörg félög á ferð sinni um landið.  

Luka hefur nú þegar heimsótt félög á svæði 1, 2, 3, 4 og 5 hér að neðan, sem og félög á svæðum 13 og 14. 

Félög á svæði 9 heimsækir hann á fimmtudag, eins og fyrr hefur verið greint frá.

Svæði 12 verður væntanlega heimsótt í næstu viku, Vestmannaeyjar (svæði 8) verða heimsóttar strax eftir páskafrí og svæði 11 verður heimsótt í sumar.  Ákveðið verður síðar hvenær önnur svæði verða heimsótt.

Smellið á Hæfileikamótun í valmyndinni hér til vinstri til að lesa meira um verkefnið.

Svæði 1:    

Keflavík, Njarðvík, Grindavík, Reynir Sandgerði, Þróttur Vogum og Víðir.

Svæði 2:    

ÍA og Skallagrímur.

Svæði 3:    

Selfoss, Hamar, KFR (Hella/Hvolvöllur) og Ægir Þorlákshöfn.

Svæði 4:    

KA, Þór, Dalvík, Húsavík, Grenivík og Ólafsfjörður.

Svæði 5:    

Víkingur Ólafsvík, Grundarfjörður og Snæfell.

Svæði 6:    

Ísafjörður og Bolungarvík

Svæði 7:    

Tindastóll, KS og Hvöt.

Svæði 8:    

ÍBV.

Svæði 9:    

Einherji, Huginn, Höttur, Valur Reyðarfirði, Þróttur N, Austri, Leiknir F og Neisti D.

Svæði 10:  

Sindri.

Svæði 11:  

Hörður Patreksfirði, Bíldudalur og Tálknafjörður.

Svæði 12:  

Haukar, Álftanes, FH, Breiðablik, HK og Stjarnan.

Svæði 13:  

ÍR, Leiknir, Fjölnir, Fylkir og Afturelding.

Svæði 14:  

Fram, Víkingur, Þróttur, Valur, KR og Grótta.