• fös. 17. okt. 2008
  • Lög og reglugerðir
  • Agamál

Úrskurður í máli Tindastóls gegn ÍH

ÍH
ih_logo

Aga- og úrskurðarnefnd hefur úrskurðað í máli Tindastóls gegn ÍH vegna leiks félaganna í 2. deild karla. 

Í úrskurðarorðum segir: "Úrslitum í leik ÍH og Tindastóls 2. deild Íslandsmótsins sem fram fór á Ásvöllum þann 20. september sl. er breytt og Tindastóli dæmdur 0-3 sigur í leiknum. Kærði, ÍH, greiði kr. 15.000 í sekt til KSÍ."

Úrskurður