• mán. 14. feb. 2022
  • Landslið
  • U17 kvenna

U17 kvenna - Hópur fyrir úrtaksæfingar

Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið 22 leikmenn í hóp fyrir æfingar 17.-19. febrúar.

Æfingarnar fara fram í Skessunni í Hafnarfirði og eru liður í undirbúningi liðsins fyrir milliriðla EM 2022. Ísland er þar í riðli með Írlandi, Slóvakíu og Finnlandi og verður leikið á Írlandi 23.-29. mars.

Hópur og dagskrá

Hópurinn

Harpa Helgadóttir -Breiðablik

Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir - Breiðablik

Margrét Brynja Kristinsdóttir - Breiðablik

Vigdís Lilja Kristjánsdóttir - Breiðablik

Elísa Lana Sigurjónsdóttir - FH

Lilja Lív Margrétardóttir - Grótta

Lilja Davíðsdóttir Scheving - Grótta

Henríetta Ágústsdóttir - HK

Esther Júlía Gustavsdóttir - Keflavík

Emelía Óskarsdóttir - Kristianstad

Ísabella Sara Tryggvadóttir - KR

Telma Steindórsdóttir - Odense Q

Eyrún Embla Hjartardóttir - Stjarnan

Ólína Ágústa Valdimarsdóttir - Stjarnan

Margrét Rún Stefánsdóttir - Tindastóll

Eva Stefánsdóttir - Valur

Fanney Ingi Birkisdóttir - Valur

Sigríður Theód. Guðmundsdóttir - Valur

Sigdís Eva Bárðardóttir - Víkingur R.

Iðunn Rán Gunnarsdóttir - Þór/KA

Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir - Þór/KA

Katla Tryggvadóttir - Þróttur R.