• þri. 10. des. 2002
  • Fræðsla

Futsal, hvað er nú það?

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fræðslustjóri KSÍ, sótti UEFA-ráðstefnu um Futsal í síðasta mánuði, en Futsal er ákveðin útfærsla á innanhússknattspyrnu sem leikin er víðs vegar um heiminn og hefur verið að ryðja sér til rúms í Evrópu. Leikreglur er svipaðar og í þeirri innanhússknattspyrnu sem leikin er hér á landi, en þó með nokkrum frávikum, m.a. er leiktíminn 2 x 20 mín og stærð marka er sú sama og í handknattleik, þó svo leikmenn séu 5 í liði og þar af einn markvörður.

Reglur Futsal