• mán. 21. mar. 2005
  • Fræðsla

KSÍ-V þjálfaranámskeið

KSÍ-V þjálfaranámskeið fer fram í Reykjavík dagana 15. - 17. apríl næstkomandi. Fjöldi þátttakenda á KSÍ-V er takmarkaður, þannig að áhugasamir aðilar þurfa að sækja um þátttöku og mun fræðslunefnd KSÍ velja úr umsækjendum. Umsóknarfrestur rennur út 1. apríl. Þátttökugjald á KSÍ-V verður á bilinu kr. 16.000 - 20.000 og eru öll námskeiðsgögn innifalin, auk þjálfaraforritsins Homeground. KSÍ-V er upphafið að UEFA-A þjálfaragráðunni. Minnt er á að umsækjendur þurfa að hafa lokið UEFA-B prófi með 70 í einkunn eða hærra.

Umsóknareyðublað