• mið. 24. ágú. 2005
  • Fræðsla

Þýskubíllinn hefur komið víða við

Heimsmeistarakeppnin 2006
hm_2006_logo

Síðan Þýskubíllinn var settur af stað 13. júlí síðastliðinn hefur hann komið víða við og vakið áhuga fólks á HM 2006 og notkun þýsku í tengslum við knattspyrnu. Viðkomustaðir hafa m.a. verið æfingar hjá knattspyrnufélögum.

Þýskubíllinn verður staddur á Laugardalsvelli á fimmtudag, þegar Keflvíkingar mæta þýska liðinu Mainz í UEFA-bikarnum.

Flautað til leiks með þýskubílnum