• fös. 05. maí 2006
  • Fræðsla

Umsókn um námskeið fyrir E-stigs þjálfara skilað til UEFA

Þjálfari að störfum
coaching1

KSÍ hefur í dag skilað inn umsókn til UEFA um að fá að halda sérnámskeið fyrir E-stigs þjálfara í nóvember á þessu ári.  Umsóknin verður tekin fyrir hjá nefnd UEFA um þjálfaramenntun (JIRA nefnd) á fundi þann 10. maí.

Niðurstöður UEFA frá fundinum verða svo kynntar fyrir E-stigs þjálfurum um leið og þær berast.  Alls eru 70 þjálfarar á Íslandi með E-stig og þar af margir af þekktustu þjálfurum landsins.
Alls voru það 41 E-stigs þjálfari sem sóttist eftir að fara á sérnámskeið í haust, en það þýðir að 29 E-stigs þjálfarar kusu frekar að fara hefðbundna leið í þjálfaramenntunarkerfi KSÍ til að fá UEFA A þjálfaragráðu.

Ekki er víst að UEFA samþykki alla þjálfarana inn á sérnámskeiðið.

Hér fyrir neðan má sjá skiptingu þjálfarana:

Óska eftir að fara á sérnámskeið:

Andrés Ellert Ólafsson
Ágúst Friðrik Hauksson
Árni Ólason
Ásgeir Elíasson
Ásgeir H. Pálsson
Bjarni Jóhannsson
Einar Jónsson
Eiríkur Svanur Sigfússon
Freyr Sverrisson
Guðni Kjartansson
Gunnar Guðmundsson
Gunnar Magnús Jónsson
Gústaf Adolf Björnsson
Hafliði Guðjónsson
Helgi Arnarson
Helgi Bogason
Hörður Guðjónsson
Ingvar Gísli Jónsson
Jóhann Gunnarsson
Jónas Baldursson
Jörundur Áki Sveinsson
Kristinn Agnar Atlason
Kristján Guðmundsson
Leifur S. Garðarsson
Luka Lúkas Kostic
Njáll Eiðsson
Ólafur Jóhannesson
Ólafur Jósefsson
Ólafur Þór Guðbjörnsson
Ólafur Þórðarson
Óskar Ingimundarson
Sigurður Helgason
Sigurður Þórir Þorsteinsson
Sveinbjörn Jón Ásgrímsson
Úlfar Hinriksson
Vanda Sigurgeirsdóttir
Willum Þór Þórsson
Þorlákur Árnason
Þórir Bergsson
Þrándur Sigurðsson
Úlfar Daníelsson

Óska eftir að fara hefðbundna leið:

Aðalsteinn Örnólfsson
Ásgrímur Helgi Einarsson
Einar Gunnar Guðmundsson
Eiríkur Björn Björgvinsson
Gísli Bjarnason
Guðjón Þórðarson
Guðmundur Sævar Ólafsson
Haraldur Haraldsson
Hinrik Þórhallsson
Hörður Hilmarsson
Hörður Kári Jóhannesson
Jóhann Júlíusson
Jón Halldór Garðarsson
Kjartan Másson
Lýður B. Skarphéðinsson
Magnús Einarsson
Magnús Pálsson
Margrét Sigurðardóttir
Matthías Hallgrímsson
Ólafur Geir Magnússon
Ómar Jóhannsson
Páll Hagbert Guðlaugsson
Pálmi Ingólfsson
Ragnhildur Skúladóttir
Vignir Baldursson
Vignir Daðason
Þorbjörn Helgi Þórðarson
Þórður G. Lárusson
Þórir Þórisson

Nánari upplýsingar um þjálfaramenntun KSÍ veitir Sigurður Ragnar Eyjólfsson (siggi@ksi.is) fræðslustjóri KSÍ