• fös. 23. jún. 2006
  • Fræðsla

Fjölmörg þjálfaranámskeið fyrirhuguð í haust

KSÍ - Alltaf í boltanum
alltaf_i_boltanum_1

Dagsetningar þjálfaranámskeiða KSÍ í haust hafa verið ákveðnar.  Byrjað verður að skrá á hvert þjálfaranámskeið um mánuði áður en það á að hefjast. Eftirfarandi námskeið verða haldin í haust:

8-10. sept Námskeið úti á landi (eftir óskum)

15-17. sept Námskeið úti á landi (eftir óskum)

29. sept - 1.okt KSÍ IV (líklega í tengslum við bikarúrslitaráðstefnu KÞÍ)

6-8. október KSÍ I 

13-15.október KSÍ I

20-27.október KSÍ VI í Englandi

3-5. nóvember KSÍ II

10-12. nóvember KSÍ II

15-19. nóvember Sérnámskeið fyrir E-stigs þjálfara

25. nóvember UEFA A skriflegt próf

Endurmenntunarnámskeið fyrir UEFA B og UEFA A þjálfara verður haldið í tengslum við heimsókn erlendra fyrirlesara 15-19.nóvember, 1-2 dagar.

KSÍ VII námskeiðið verður haldið eftir sérnámskeiðið fyrir E-stigs þjálfara.  Nánara fyrirkomulag á því námskeiði verður auglýst síðar.

Allar nánari upplýsingar um þjálfaranámskeið KSÍ veitir Sigurður Ragnar Eyjólfsson fræðslustjóri KSÍ (siggi@ksi.is)