• fös. 15. maí 2009
  • Lög og reglugerðir
  • Agamál

Úrskurður í máli Kötlu gegn mótanefnd KSÍ

Knattspyrnusamband Íslands
ksi-merki

Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur úrskurðað í máli Ungmennafélagsins Kötlu gegn mótanefnd KSÍ.  Kæran var vegna ákvörðun mótanefndar að veita KFK sæti í C riðli 3. deildar karla.

Í úrskurðarorðum segir: "Ákvörðun mótanefndar KSÍ um að KFK taki sæti Snæfells í 3. deild karla sumarið 2009 stendur óhögguð."

Úrskurðurinn